28.3.2007 | 00:16
Ert ekki að grínast. Ég er Tölvunörd
Já góðan daginn... Ég er tölvunörd. Þar að segja í öfugri merkingu.. eða er þetta ekki búið að snúast við.
Í gamla daga voru þeir sem kunnu á tölvur nördar. Í dag eru þeir millar. Í dag er ég tölvunörd. Ég kann ekki á tölvur. Ég sem var of svalur til að læra á tölvur í gamla daga. Í dag er nördalegt að kunna ekki á tölvu.
Ég sem sagt er ekkert svakalega klár þegar kemur að tölvum. Ég er nýbúinn að læra að senda e-mail og svo er ég nú að stíga mín fyrstu skref í að blogga. Ég var að enda við að klúðra alveg big time. Ég var áðan að blogga eins og engin væri morgun dagurinn. Búinn að skrifa þessa löngu flottu grein þegar ég rekst í einhvern blessaðan takka og allt þurrkast út ... ( af hverju er ekki auto save ) ´
Já ég er tölvunörd... En ekki mikið lengur... Hér með tek ég þá ákvörðun að sigra tölvunördið í mér og verða milli.. já og ekki nokkra millur heldur helling af þeim..
Kæra Internet hér kemur MR PAIN
Takk og Vista
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
- Alvöru tækifæri Góð leið til að hagnast á sérþekkingu.
- Ef þú vilt opna netverslun Alvöru netverslun
- Frábært námskeið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.