6.4.2007 | 14:45
Af hverju gerum við þetta ekki líka ?
Kannski er full gróft að stela af þeim ríku til að gefa ráðherrum okkar. En það væri hægt að semja um að kaupa lítið notaða bíla frá þeim sem eru að kafna í peningum.
En ég þori að veðja að Beckham hefur ekki tekið eftir því að einn af bílunum sínum hafi horfið.. Ég held að ég mundi ekki muna hvað ég ætti mikið af stöffi, ef ég væri trill- faldur skiljónamæringur..
En nóg um ríka menn og bíla.
Ég verð að halda áfram að elda ´... elda tartalettur fyrir gömlu sálirnar sem bíða glorsoltnar hinu megin við kælda ganginn..
Sjáum-st
Hér Heimasíða
Bíll sem stolið var frá Beckham er nú ráðherrabíll í Makedóníu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
- Alvöru tækifæri Góð leið til að hagnast á sérþekkingu.
- Ef þú vilt opna netverslun Alvöru netverslun
- Frábært námskeið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.