25.5.2008 | 21:04
Áfram Frakkland !
Franska lagið var klárlega lang best.
Spænska hefði átt að verma annað sætið og við Íslendingar hefðum vel geta tekið 3-6 sæti.
Annars er alltaf jafngaman að fylgjast með umræðunni í kringum euróvision. Þetta er eins og með veðrið. Það kemur okkur alltaf jafnmikið á óvart.
Eins og segir í máltækinu. " Oft er söngur líkur veðri "
KV Addi
Íslenska lagið átti betra skilið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
- Alvöru tækifæri Góð leið til að hagnast á sérþekkingu.
- Ef þú vilt opna netverslun Alvöru netverslun
- Frábært námskeið
Athugasemdir
Sammála þér með franska lagið - en það tyrkneska var líka flott !
Gunnhildur Ólafsdóttir, 25.5.2008 kl. 23:19
Ég man ekki eftir tyrkneska laginu. En já ég kemst ekki yfir það hvað franska lagið var lang besta lagið í keppninni. Ég skil ekki hvernig það gat ekki unnið. Og svo voru spánverjarnir mjög fyndnir.
Arnar Ingvarsson, 26.5.2008 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.