19.5.2007 | 03:14
Best að lifna við(
Jæjæ.. nú er ég vaknaður og kominn á ról..
Búinn að sýna nokkra sýningar í varpskipinu. "Gyðjan í vélinni"
Einstakur listviðburður sem ekki verður endurtekin.. Það er þvílík ástríða og kraftur í þessari sýningu að fólk bókstaflega á ekki orð.. Aðalega við sem erum að sýna...
Þetta verk er ein mest snilld sem ég hef tekið þátt í .... Og lang stærsta Q sem ég hef gefið.. ( þeir fatta það sem hafa séð lokaatriðið )..
Jæja þá er ég lifnaður við á í Blogg heiminum..
ps Hvert er heimurinn að fara ef menn mega ekki skiftast á skoðunum án þess að vera kærðir...
Rasisti smasisti
Kær kveðja
ADDI Ligtenmaster
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
- Alvöru tækifæri Góð leið til að hagnast á sérþekkingu.
- Ef þú vilt opna netverslun Alvöru netverslun
- Frábært námskeið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.